15. sæti

Valdimar Guðmannsson

Aldur og fyrri störf

Valli Blönduósi

Ég er 69 ára, starfaði sem bóndi frá 16 ára aldri til 45 ára vann ávalt sem með búskapnum sem verkamaður hjá Samvinnufélögánum á Blönduósi Kaupfélagi A – Hún og Sölufélagi a -Hún þar sem ég vinn í dag tók frí frá þessum störfum í 13 ár 10 ár sem formaður Verkalýðsfélags A – Hún og 3 ár sem formaður Stéttarfélagsins Samstöðu eftir að félögin á Hvammstanga, Skagaströnd og Blönduósi voru sameinuð.

Af hverju VG

Gekk í VG eftir að hafa gefist upp á Samfylkingunni. Þegar Árni Páll tók við formennskunni og sá flokkur tók snarpa hægri beyju og ég átti ekki lengur heima þar. Gekk í VG vegna þess að þar fann ég mikin hljómgrunn fyrir mínum skoðunum í mörgum málum.

Þrjú helstu baráttumál

1. Jöfnuður í þjóðfélaginu.

2. Fylgja eftir því sem Svandís Heilbrigðisráðherra hefur barist fyrir allt kjörtímabilið.

3. Halda landinu öllu í byggð.“

Aðrir frambjóðendur