4. sæti

Þóra Margrét Lúthersdóttir

Aldur og fyrri störf

Aldur 39, fyrri störf dyravörður, verslunarstjóri, afgreiðsla, umönnun, barþjónn, þrif. Í dag móðir og bóndi.

Af hverju VG

Í sannleika aðeins uppreisn, velvilji og framtíðarsýn fyrir samfélagið allt.

Þrjú helstu baráttumál

Landbúnaður, atvinnumál og félagsmál

Aðrir frambjóðendur