3. sæti

Sigríður Gísladóttir

Aldur og fyrri störf

40 ára dýralæknir til sjós og lands.

Af hverju VG

VG stendur fyrir allt það sem er gott og skynsamlegt fyrir land og þjóð og heiminn allan. Umhverfisvernd, jafnrétti og frið.

Þrjú helstu baráttumál

1. Náttúruvernd með áherslu á varðveislu og fræðslu eins og fæst með fleiri þjóðgörðum

  1. Aðgengi að opinberri þjónustu og menningu verði óháð búsetu
  2. Fjölbreytt og fordómalaust samfélag

Aðrir frambjóðendur