2. sæti

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Aldur og fyrri störf

Er 64 ára. Fædd og uppalinn í Súgandafirði kominn af bændum,sjómönnum og kennurum. Alþýðukona með félagsmálabakteríu frá unga aldri í verkalýðs og sveitarstjórnarmálum verið oddviti og formaður verkalýðs og sjómannafélags og þingmaður í 12 ár.

Af hverju VG

Flokkurinn byggir á samfélagslegri hugsun þar sem jöfnuður og réttlæti er haft að leiðarljósi og jafnrétti óháð búsetu og efnahag ásamt umhverfis og friðarmálum í forgrunn.

Þrjú helstu baráttumál

Atvinnu og byggðamál – sjávarútvegsmál – velferð og félagslegt réttlæti.

Aðrir frambjóðendur