6. sæti

Heiðar Mar Björnsson

Aldur og fyrri störf

39 ára skagamaður, kvikmyndagerðarmaður og leiðbeinandi. Fyrrum verkamaður og
lagerstarfsmaður. Hef rekið eigið framleiðslufyrirtæki síðastliðin 9 ár ásamt konu minni.

Af hverju VG

VG rímar mjög vel við mínar skoðanir og þar er fólk í forystu sem ég treysti og trúi á

Þrjú helstu baráttumál

Velferðarkerfið, stykrja heilbrigðiskerfið og tryggja að hægt sé að veita geðheilbrigðisþjónustu á heilsugæslustöðvum út um allt land. Menning og listir í risastóra samhenginu. Allt sem nærir andann þarf að hlúa vel að. Búseta og þjónusta á landsbyggðinni, t.d. með aukningu á störfum án staðsetninga.

Aðrir frambjóðendur