16. sæti

Guðbrandur Brynjúlfsson

Aldur og fyrri störf

Er 73 og hef verið bóndi alla tíð. Þá hef ég sinnt ýmsum félagsstörfum þá helst með skógræktarfélaginu og landgræðslunni en einnig sungið í kórum. Þá var ég í sveitarstjórn og þar af oddviti í 12 ár.

Af hverju VG

Alltaf verið vinstra megin í pólitík og er stofnfélagi VG en það voru umhverfismálin sem að drógu mig þangað.

Þrjú helstu baráttumál

Umhverfismál í víðum skilningi, málefni landbúnaðarins og atvinnumál almennt.

Aðrir frambjóðendur