12. sæti

Einar Helgason

Aldur og fyrri störf

Ég er fimmtugur, menntaður í kerfisstjórn og skipsstjórn. Byrjaði sjómennsku á togurum 15 ára, menntaði mig og vann við tölvukerfaumsjón um þrítugt. Hef s.l. tíu ár verið skipstjóri á línubát á veturna og á strandveiðum á sumrin og gegni formennsku Smábátafélagsins Króks.

Af hverju VG

Stefnumál í sjávarútvegi og ötul barátta Lilju Rafneyjar til eflingar strandveiðikerfisins

Þrjú helstu baráttumál

Sjávarútvegsmál (efling strandveiða og smábátaveiða almennt), byggðamál og félagslegt réttlæti.

Aðrir frambjóðendur