13. sæti

Brynja Þorsteinsdóttir

Aldur og fyrri störf

Ég er 42 ára, 6 barna móðir, leiðbeinandi á leikskóla. Gjaldkeri VG í Borgarbyggð og varamaður í sveitarstjórn Borgarbyggðar.

Af hverju VG

Ég gekk til liðs við VG 2016, ég valdi VG vegna þess að stefna hreyfingarinnar samræmist mínum skoðunum.

Þrjú helstu baráttumál

Þau málefni sem eru mér mest hugleikin eru umhverfismál, jafnrétti og félagslegur jöfnuður.

Aðrir frambjóðendur