1. sæti

Bjarni Jónsson

Aldur og fyrri störf

Ólst upp við landbúnaðarstörf í Bjarnarhöfn, háskólakennari við Háskólann á Hólum, stunda rannsóknir á náttúru Íslands til lands og sjávar og ráðgjöf um auðlindanýtingu, en hef lengst af starfað sem fiskifræðingur.

Af hverju VG

VG leggur áherslu á róttæka byggðastefnu, styrkja innviði, treysta búsetu og fjölskylduvænt samfélag. á landsbyggðinni og náttúruvernd. Í því felst öruggt aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu, menntun, gott umhverfi, samgöngubætur og fjölbreytt atvinnutækifæri við allra hæfi.

Þrjú helstu baráttumál

Jöfnun búsetuskilyrða, fjölbreytt atvinnutækifæri, átak í samgöngubótum

Aðrir frambjóðendur