11. sæti

Auður Björk Birgisdóttir

Aldur og fyrri störf

Auður Björk er 37 ára gömul, eiginkona og þriggja barna móðir. Hún er hárgreiðslumeistari og eigandi Rúningsstofunnar á Sauðárkróki ásamt því að vera með kennsluréttindi frá HÍ. Hún er bóndi á Grindum í Deildardal við Hofsós þar sem fjölskyldan býr með sauðfé og hesta. Auður Björk ólst upp á Sauðárkróki en fluttist á Hofsós árið 2007.

Þrjú helstu baráttumál

-að efla dreifða byggð
-öflugur landbúnaður
-fjölskylduvænt samfélag

Aðrir frambjóðendur