Vinstri græn í Borgarbyggð boða til bar-svars (pubquiz) fimmtudaginn 23. september kl. 20.00 í Landnámssetrinu, Borgarnesi. Bjarki Þór Grönfeldt, Borgfirðingur og spekúlant, stýrir spurningakeppni.