FJÖLBREYTT ATVINNA FYRIR ALLA !

Öflugt atvinnulíf er grunnur að sterku samfélagi, á þeim grunni byggjum við öflugt velferðarkerfi með góðri menntun og ríku menningarlífi. Það kom skýrt í ljós í Covid kreppunni þegar fjöldi fólks missti vinnuna, hve mikilvægt það er að byggja upp fjölbreytt atvinnulíf og sýna viðbragðsflýti þegar kreppir að. Við brugðumst við af krafti með öflugum […]

Rannsóknasetur skapandi greina á heima á Bifröst

Við háskólann á Bifröst er hefð og hugur fyrir frumkvöðla starfi. Það var því kærkominn áfangi í frekari þróun náms og fræðastarfs í þágu nýsköpunar og skapandi atvinnugreina, sú ákvörðun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að rannsóknasetur skapandi greina skuli byggjast upp á Bifröst. Nú hefur verið undirritað samkomulag við Háskólann á Bifröst um stofnun Rannsóknaseturs skapandi […]

Matvælaeyðimörk í matarkistu

Það er fátt sem bindur betur saman mannfólkið en að deila brauði með náunganum. „Gjörið svo vel“ eru ein af fallegri orðum íslensks máls ásamt því að þau opna á hlýju og náungakærleik í mannlegum samskiptum. Öll verðum við að borða til að lifa og öll eigum við að hafa gott aðgengi að matvælum. Aðgengi […]