Niðurstöður forvals í Norðvesturkjördæmi

23.-25. apríl fór fram rafrænt forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Norðvesturkjördæmi. Valið var í fimm efstu sæti á framboðslista hreyfingarinnar í alþingiskosningunum sem fram fara í haust.  Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi: 1. sæti Bjarni Jónsson með 543 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Lilja Rafney Magnúsdóttir með 565 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Sigríður Gísladóttir með 444 atkvæði í […]